Af hverju eru ákveðnar blómategundir oft notaðar í samúðarvendi?
Blóm spila mikilvægan part í jarðarförum, bæði hérlendis og erlendis. Það er venjan að þegar blóm eru valin í samúðarvendi og við önnur tilefni er notast við ákveðna blóma táknfræði sem byrjaði í Bretlandi...