Plöntuáskrift Blómstru
Í plöntuáskrift Blómstru færðu sérvaldar pottaplöntur heim að dyrum. Við leggjum mikið upp úr því að plönturnar séu fallegar og henti íslenskum aðstæðum innanhúss. Til þess að plöntunum þínum líði sem allra best, færðu öll þau tól sem þú þarft fyrir plöntuumhirðuna. Okkur þykir svo sérlega gaman að velja plöntur og tól í takt við árstíðirnar. Laukar í kringum páska, umpottunarsett þegar daginn tekur að lengja, allt fyrir afleggjaratöku þegar afleggjaratíðin byrjar og svo mætti lengi telja.
Plöntuáskrifendur okkar geta staðfest það að grænu fingurnir blómstra sem aldrei fyrr í áskriftinni.
Plöntur í áskrift
Heilbrigðar pottaplöntur heim að dyrum mánaðarlega án fyrirhafnar. Sérvaldar plöntur sem henta íslenskum aðstæðum innanhúss og öll þau tól sem þú þarft til þess að plöntunum þínum líði sem allra best.
Stakar pottaplöntur - fyrir þig eða til að gleðja aðra
Pantaðu staka pottaplöntu, beint heim að dyrum án allrar fyrirhafnar.
Ef plantan er gjöf, geturðu skrifað kveðju með sem við prentum fallega út og látum fylgja með plöntunni.
Veldu þann afhendingardag sem þér þykir bestur.
-
Rautt nykurblað - afar sjaldgæf plantaRautt nykurblað - afar sjaldgæf planta
- Regular price
-
4.990 kr. 6.980 kr. - Regular price
-
- Sale price
-
4.990 kr. 6.980 kr.
-
Vistgarður // TerrariumVistgarður // Terrarium
- Regular price
-
4.990 kr. - Regular price
-
- Sale price
-
4.990 kr.