Hvaða stíll hentar þér eða viðtakanda best?
Heimili eru misjöfn eins og þau eru mörg og við viljum að sjálfsögðu að blómvendirnir okkar passi sem allra best inn á heimilið þitt. Þess vegna bjóðum við upp á tvær gerðir af vöndum.
Poppaður
Klassískur
Litríkur vöndur, í poppuðum stíl, stundum og oftast fleiri en tveir ríkjandi litir í vendinum. Oftast er grænt í vendinum ásamt fleiri litum. Vöndur í klassískum stíl passar vel inn á heimili sem kjósa liti.
Stílhreinn, passar vel inn á heimili sem vilja hafa einfalda litapallettu og ekki af mikið af skærum litum. Ríkjandi litir að hámarki tveir í þessum vöndum. Oftast eitthvað grænt og svo einn annar litur, oftast í pastel- eða hvítum tónum.
Sumir af þeim nýjustu..
-
7. mars - poppaður
Hortensía
Goðadrottning
Geislablað
Silfurfétoppur -
21. mars - poppaður
Skógsóley (Anemóna)
Bergsóley
Goðadrottning
Hunangsilmviður
Hálsjurt -
29. febrúar - poppaður
Konungsskegg
Akursóley
Flauelsblóm
Pistasía
Ilmviðir