Ferskleiki
Blómin okkar og plöntur hafa ekki staðið í verslun í langan tíma áður en þau berast til þín. Þú færð plönturnar eins ferskar og hugsast getur.
Þægindi
Heimsending er alltaf innifalin. Við pökkum vörunni þinni vel og vandlega inn svo hún verði ekki fyrir hnjaski.
Þú færð sms með áætluðum afhendingartíma og þegar afhendingin hefur skilað sér. Skrifaðu kveðju með sendingunni og við prentum hana út á fallegan pappír
Ánægjutrygging
Ef þú ert af einhverjum ástæðum ekki ánægð/ur með vöruna sem þú færð þá gerum við allt til þess að bæta þér það upp!
Ný pottaplöntu sending
Í plöntuáskrift Blómstru færðu tækifæri til þess að rækta grænu fingurna. Allir hafa græna fingur, það er bara spurning um að leyfa þeim að blómstra. Sérvaldar plöntur sem henta íslenskum aðstæðum ásamt öllum þeim tólum sem þú þarft til þess að plöntunum þínum líði sem allra best.
Blómstruáskrift
Þú getur fært hverjum sem er áskrift að Blómstruvöndum. Þú velur hvort afhendingar séu vikulega, hálfsmánaðarlega eða einu sinni í mánuði.
Brakandi ferskir Blómstruvendir síðustu vikna..
-
21. mars - poppaður
Skógsóley (Anemóna)
Bergsóley
Goðadrottning
Hunangsilmviður
Hálsjurt -
16. maí - poppaður
Dalía (Glitfífill)
Maríubrár
Geislablað
Sóllilja -
2. maí - poppaður
Flamingóblóm
Nönnubrá
Litað brúðarslör
Ferskjulitaðar rósir
Pottaplöntur
Frá Blómstruvinum
Lífið er betra með líf í kringum þig, í öllum stærðum og gerðum
Pottaplöntur eru ekki bara augnayndi, heldur geta þær líka látið okkur liðið betur.
Rannsóknir hafa sýnt fram á að pottaplöntur geti bætt skap, framleiðni, einbeitingu og sköpunargleði. Þær geta minnkað stress og þreytueinkenni, hreinsað andrúmsloftið í kringum okkur, aukið raka og framleitt súrefni.