Góðar fyrir byrjendur

Collection: Góðar fyrir byrjendur

Plöntur sem eru tilvaldar fyrir byrjendur og þá sem nenna ekki of miklu stússi í kringum plönturnar sínar. Þessar eru ekki mestu dívurnar og eru mjög umburðarlyndar gagnvart eigendum sínum.