Fyrirtækjablóm
- Regular price
-
4.390 kr. - Regular price
-
- Sale price
-
4.390 kr.
Við erum með fjölmörg fyrirtæki í viðskiptum sem fá reglulegar blómasendingar til þess að gera vinnurýmið eða móttökuna hlýlegri.
Þú getur valið um mánudaga eða fimmtudaga sem afhendingardaga, allt eftir því hvað hentar þínu fyrirtæki best.
Sveigjanlegir greiðslumöguleikar. Skráðu þig hér á síðunni ef það hentar þínu fyrirtæki að greiða með kreditkorti.
Ef þið kjósið að fá kröfu í heimabanka eða reikninga, fylltu út formið að neðan og við höfum samband við þig um hæl.
Þú stýrir tíðni sendinganna. Vikulegar, hálfsmánaðarlegar eða mánaðarlegar sendingar í boði.
Umbúðir
Við notum ekkert plast í umbúðir okkar.
Blómin koma í pappírsumbúðum sem má að sjálfsögðu endurvinna.
Afhending
Þú velur um mánudag eða fimmtudag sem afhendingardag þíns fyrirtækis.
Ánægjutrygging
Ef þú ert af einhverjum ástæðum ekki ánægð/ur með vöruna eða þjónustu þá viljum við endilega fá að bæta þér það upp. Ekki hika við að heyra í okkur ef svo er <3