Gifting í vændum?

Við bjóðum upp á mismunandi leiðir til þess að fullkomna stóra daginn.

Allt frá því að fá brúðkaupsblómin afhent í stórum búntum og skreyta salinn sjálf til þess að fá aðstoð faglærðra blómaskreyta við það að fullkomna daginn.

Við bjóðum upp á mismunandi leiðir við að fullkomna stærsta daginn þinn.

Brúðkaupspakkar

Við bjóðum upp á mismunandi útfærslur af brúðkaupspökkum. Í lágstemmda og klassíska brúðkaupspakkanum færð þú afhent búnt af blómum og sérð sjálf/ur um skreytingu á salnum. Brúðarvöndur og barmblóm koma tilbúin.

Í öllum pakkanum sjá blómahönnuðir okkar um skreytingu á salnum.

Ef þú þarft statíf (oasis) fyrir háborðsskreytingu fylgir það með.

 • Lágstemmt brúðkaup

  Lágstemmt brúðkaup

  • Efni í borðaskreytingar fyrir gestaborð
  • Brúðarvöndur (kemur tilbúinn)
  • Barmblóm, að hámarki 6 stk. (koma tilbúin)

  75.000 kr.

 • Klassískt brúðkaup

  Klassískt brúðkaup

  • Efni í borðaskreytingar gestaborð
  • Brúðarvöndur (kemur tilbúinn)
  • Barmblóm, að hámarki 6 stk. (koma tilbúin)
  • Efni í 2 háa vendi í vasa (t.d. á borði hjá gestabók og á veitingaborð)
  • Efni í skreytingu fyrir háborð

  105.000 kr.

 • Allur pakkinn - blómaskreytir kemur og skreytir

  Allur pakkinn - blómaskreytir kemur og skreytir

  • Borðaskreytingar fyrir öll gestaborð
  • Brúðarvöndur
  • Barmblóm (að hámarki 6 stykki)
  • 2 háir vendir í vasa
  • Skreyting á háborð

  Blómaskreytir kemur og aðstoðar við blómaskreytingar í salnum.

  Frá 170.000 kr.

Stakar blómategundir

Ef þú þarft bara nokkrar stakar blómategundir, ekki brúðarvönd né barmblóm. Þú færð búntin afhent og raðar sjálf/ur í vasana. Þú getur að sjálfsögðu aukið fjölda búnta eða minnkað eftir fjölda gesta og stærð salarins. Eftirfarandi magn er til viðmiðunar.

 • Brúðarslör

  15 búnt af brúðarslöri

  Hentugt fyrir um það bil 100 gesta veislu
  Fyrir skreytingar hér og þar um salinn

  35.000 kr.

 • Eucalyptus

  Eucalyptus

  80 greinar af Eucalyptus

  Hentugt fyrir um það bil 80 - 100 gesta veislu
  Fyrir skreytingar hér og þar um salinn

  35.000 kr.

Heyrðu í okkur og við fullkomnum stóra daginn þinn saman

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.