Góðar fyrir dýraheimili

Collection: Góðar fyrir dýraheimili

Plöntur fyrir heimili þar sem gæludýr ráða ríkjum. Þær eru ekki eitraðar og valda ekki ofnæmisviðbrögðum hjá dýrum sem smakka og narta einstöku sinnum til þess að svala forvitninni.