
Fyrirtækjaþjónusta Blómstru
- Fallegir blómvendir og/eða pottaplöntur í móttökuna eða kaffistofuna
- Gjafir til starfsmanna, viðskiptavina eða mögulegra viðskiptavina
- Afmælisvendir, blómvendir vegna nýráðninga, samúðarvendir o.fl.
- Afhendingarvendir fyrir viðburði eða verðlaunaafhendingar
Tanja Stefanía & Ragnar