Allur pakkinn

Parið valdi allan pakkann en hann felur í sér skreytingar á öll gestaborð, háborð, blómaskreytingar í tvo háa vasa ásamt brúðarvendi og að hámarki 6 barmblóm.

Tanja & Ragnar giftu sig við glæsilega athöfn í Dómkirkjunni og fór veislan fram í Nasa salnum. Akursóleyjar spiluðu stórt hlutverk í skreytingum, brúðarvendinum og barmblómunum.

Parið valdi allan pakkann og voru blómaskreytingar á öllum 16 gestaborðum & háborði með fallegri blöndu af blómum. Svið og brúðartertuborð var skreytt með háum vösum.

Button label

Blómstrudagatal

Við hlökkum til að heyra frá þér!

hallo@blomstra.is