Blómstra | Blómaáskrift

Rætur & stilkar

Bleikur flæmingjakólfur

Plantan sem er best þekkt sem flamingóblóm er ein þeirra plantna sem blómstrar hvað lengst og er í raun sjaldan án blóma. Blómin samanstanda af hjartalaga laufi ásamt kólfinum sem er hið eiginlega blóm.

Þessi þolir mikið myrkur og gengur því hafa í herbergjum sem eru ekki með stóra glugga.

Heimsending er innifalin í verðinu.

Verð 5.490 kr.

Bættu blómapotti við

Karfan þín