Blómstra | Blómaáskrift

Rætur & stilkar

Fiðlufíkus

Vökva einu sinni í viku og passa að potturinn sem fiðlufíkusinn er í dreni sig. Fiðlufíkusar vilja nefnilega nokkuð góðan skammt af vatni en vilja alls ekki sitja í vatninu. Þessir eru þekktir fyrir stóru grænu laufin sín og æðarnar sem sjást vel. Þar sem þessi planta getur lifað vel og lengi erum við með alls konar tips og trix til þess að halda þeim í þeirri lögun sem þú vilt. Meira um það síðar í ferlinu :)

Verð 3.990 kr.

Bættu blómapotti við

Karfan þín