Blómstra | Blómaáskrift

Rætur & stilkar

Bænablóm

Bænablóm er oft nefnd jurt bænagerðarmannsins (e. Prayer plant) vegna þess hvernig blöðin á henni færast upp og niður, slúta á næturna og reisa sig svo aftur við á daginn. Bænablóm er ein þeirra plantna sem er talin hreinsa loftið í kringum sig.



Sólarljós: Þolir skugga en er þó best við bjartari aðstæður án þess þó að vera í beinni sól. Bein sól getur deyft liti blaðanna.
Vökvun: Úða oft þar sem hún vill mikinn raka, vökvist oft á sumrin með volgu vatni en minna á veturna.

Verð 3.990 kr.

Bættu blómapotti við

Karfan þín