Blómstra | Blómaáskrift

Flæmingjakólfur

Plantan sem er best þekkt sem flamingóblóm er ein þeirra plantna sem blómstrar hvað lengst og er í raun sjaldan án blóma. Blómin samanstanda af hjartalaga laufi ásamt kólfinum sem er hið eiginlega blóm.

Blómin lifa í um átta vikur hvert og gott er að klippa þau af þegar þau visna.

Potturinn á myndinni fylgir með ásamt heimsendingu.

Karfan þín