Blómstra | Blómaáskrift

Calluna

Calluna er úti haustblóm okkar Íslendinga. Það blómstrar á haustin og heldur blómum sínum langt fram á veturinn. Við bjóðum upp á hvíta og bleika callunu sem við gróðursetjum saman í rúmgóðan pott. Þetta gefur plöntunni góðan jarðveg til þess að dafna vel.

Heimsending er innifalin í verðinu.

Karfan þín