Fyrirkomulag gjafabréfs

Kaupandi gjafabréfs fær gjafabréf sent rafrænt um leið og pöntun er lokið.

Viðtakandi gjafabréfs hefur svo samband við Blómstru með kóða sem gefinn er upp á gjafabréfi til þess að innleysa gjafabréf. Við spyrjum þá viðtakanda hversu ört vendir eiga að berast og á hvaða dagsetningum.
Upplýsingar um kaupanda

Sem stendur er aðeins boðið upp á þjónustu Blómstru á höfuðborgarsvæðinu